Takk fyrir helgina!

Um hátíðina

Kotmót

Kotmót er kristilegt fjölskyldumót sem haldið er af Hvítasunnukirkjunni á Íslandi en margir vinir okkar úr öðrum kristnum samfélögum leggja hönd á plóginn. Kotmót sem er bindindismót hefur verið haldið í 65 ár.

„Hápunkturinn á hverju ári hjá mér og mínum“

- Ragnar Ólafsson

Maria Durso

Ræðumaður mótsins er Maria Durso. Maria er lifandi sönnun þess Guði er engin hlutur um megn. Maria sem upplifði mikið obeldi, höfnun og einmannaleika í æsku mætti Guð á hreint stórkostlegan hátt. Hún ásamt manni sínum veitir forstöðu Christ Tabennacle kirkju í New York. Þar að auki ferðast hún um, talar og kennir ásamt því að hafa skrifað og gefið út bækur, en sú nýjasta er "From Your Head to Your Heart" hefur mælst mjög vel fyrir.

Barnamót

Samhliða Kotmóti er haldið Barnamót. Þar lærum við um Guð í leik, söng og fjölbreyttum og skemmtilegum kennslum. Barnamót er fyrir börn sem fædd eru frá 2003 - 2012. Yngri börn eru velkomin í fylgd með foreldrum. Krökkunum er skipt upp eftir aldri og dagskráin sem og kennslan sniðin að hverjum hópi fyrir sig.

Myndbönd

Staðsetning

Fljótshlíð

Kirkjulækjarkot

113 kílómetrar frá Reykjavík